

3 búnar - 7 eftir!
Skólaslit grunnskólans voru í gær og Máney Birta útskrifaðist úr 10. bekk ☆ Þá eru þær orðnar 3 skvísurnar mínar sem hafa lokið...


Duglegu dúllusnúðarnir mínir
Elsku Jasmín Jökulrós snillingurinn minn kom sér upp svo dásamlega sætri rútínu í vetur og hefur alveg haldið sig við þessa athöfn sína ☆...


Einkunnir og eldhúslærdómur
Einkunnirnar komnar í hús, öllum áföngunum náð og 8,1 í meðaleinkunn eftir þessi tvö ár í HA :D Bara nokkuð ánægð með þetta, auðvitað...


Fanney mín 18 ára
Elsku Fanney Sandra varð 18 ára þann 25. maí. Alveg finnst mér þetta óskiljanlegt að tvær af dætrum mínum séu orðnar sjálfráða! guði sé...


Skemmtileg tilefni
Við fengum svo flott boðskort í brúðkaup með póstinum að ég varð bara að fá að deila því. Ég var ekki alveg að kunna við að spyrja hvort...


Nú toppaði Frosti sjálfan sig
Þessir dásemdar synir mínir, þeir hafa allir verið með búninga æði, Bæron er bara 1 árs svo það kemur síðar í ljós hvernig hann verður,...


Byrjuðum daginn með nýbökuðu rúgbrauði
Við Myrra Venus byrjuðum daginn snemma með nýbökuðu rúgbrauði og hún með nokkrum auka skömmtum af smjöri ;) Ég á það til að mikla sum...


Fjölskyldustærðin
Skemmtilegt hvernig ég hugsa stundum ;) Eins og til dæmis þegar fjórar elstu dætur mínar eru ekki heima þá finnst mér við vera svo fá...


Góður hitabrúsi er algjör snilld við pelagjöf ungbarna
Hitabrúsi var snilldar ráðið mitt þegar ég var með ungabörn á pela. Ég er sem sagt alltaf eitthvað á flakki og vil hafa allt eins...


Æðibitar
Eldon ljómaði af ánægju í gærkvöldi þegar hann fór að sofa og sagði mér að hann hefði haldið á skúffuköku í hendinni og labbað um í...