Ferð sem vatt aðeins upp á sig
Ég var að koma heim eftir dásamlega daga á Akureyri. Ég fór af stað upp úr hádegi á föstudeginum og var að skila mér heim. Ég fór með það...
Þegar allt gerist á sama tíma
Siðustu tvær vikur hafa verið ótrúlegri en ótrúlegar og ansi massívar og þungar. Á tímabili var ég ekki viss hvort ég ætti að hlæja eða...
Gyðja og heimshornaflakkari
Elsku Myrra Venus var 3 ára núna 11. janúar. Hún er heimshornaflakkari með meiru og glaðlegasta skellibjallan. Á þessum þremur árum hefur...
Gleðilegt nýtt og frábært ár ☆
Viltu heyra leyndarmál? voru síðustu orð ársins 2016 Og hér er sést hvar litla gyðjan mín hún Myrra Venus hvíslar að Bæron Skugga litla...
Jólahátíð og einkunnir
Jólahátíðin okkar. Ég ólst upp við að jólatréð var skreytt á Þorláksmessu og einhverra hluta vegna hefur það bara haldist. Enda hef ég...
Gleðileg jól elsku fjölskylda og vinir
Desembert mánuður er búinn að fljúga allt of hratt áfram og allt í einu eru komin jól! Ég sem á enn eftir að velja myndir úr myndatökunni...
Þriðja helgi aðventu
Við áttum dásamlega aðventuhelgi á suðurlandi og komumst yfir flest allt sem við ætluðum okkur. Plönin voru meðal annars að fara í...
Aðventan og prófkvíði
Þá er síðasta prófi annarinnar lokið og ég er komin í jólafrí! :D Síðustu tvær vikur hafa verið ansi massívar og því bara poppkorn í...
Í kjólinn fyrir jólin... ;)
Heyrðu já hér vantaði kuldaskó! :D Krakkarnir eiga stígvél en það gengur víst ekki alveg að nota þau við öll tækifæri á veturna. Flest...
Það er alveg að koma að þessu :D
Ég veit að ég er á leið í verslunarferð til Glasgow, ég fór í Bónus og fyllti heimilið af mat svo það væri eitthvað til á meðan...