Gleðilegt nýtt ár
Við höfum náð að koma okkur ansi vel fyrir á Selfossi og kynnst mjög flottu og áhugaverðu fólki hér. Fyrir ári síðan eða 22. desember...
Myndataka
Áður en ég fer inn á nokkuð annað frá því síðast þá bara verð ég að smella þessum myndum hér inn ♡ Ég fór með krakkana í myndatöku í...
Þar til næst
Dásamlegt að fá póst frá Landlæknisembættinu með leyfi mínu til að starfa sem sálfræðingur. Ég ætla þó að vera í fríi í sumar, nýta...
Útskrift og uppskera
Ég var búin að ákveða að árið 2019 yrði ár uppskeru og það hefur aldeilis gengið eftir :) Ég lauk mastersnámi mínu núna í maí og...
Gleðilega páska
Gleðilega páska :) Ég er búin að eiga æðislegan páskadag með börnunum mínum. Við vorum hér næstum öll í hádegispáskamat og vorum 25 manns...
Ferming
Hálfnað verk þá hafið er... Elsti sonur minn hann Skjöldur Jökull var fermdur í gær þann 17. mars. Fimm fermingar búnar og aðeins fimm...
Konudagsgjöfin og nóg af öðrum tilefnum til að verðlauna sig ;)
Það er að detta í konudag og ég er búin að finna hinu fullkomnu gjöf til að gleðja mig með! :) Ég datt inn á úlpu í ZO-ON sem er svo...
Gleðilegt nýtt ár
Efst í huga fyrir árið 2018 er þakklæti, ást, stuðningur, hamingja og gleði. Árið 2018 var eitt það viðburðaríkasta, erfiðasta og...
Muna að njóta líka
Þegar ég byrja að kvarta of mikið yfir tímaskorti, álagi eða magni verkefna framundan, þá minni ég mig á hvað ég er ofboðslega lánsöm og...
Sigrún ein í heiminum og rétt náði innanlands flugi
Ég skrapp til Akureyrar í gær, var komin þangað um klukkan hálf tvö og var komin aftur í bæinn í morgun klukkan hálf ellefu. Lára Kristín...